Þjónusta

Við sjáum um flestalla hönnun og ráðgjöf við mannvirkjagerð:

Glóra er lausnamiðað ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki með áralanga reynslu í hönnun fjölbreyttra byggingarverkefna, mannvirkjagerð og almennri verkfræðiþjónustu.

 • Arkitektahönnun
 • Aðaluppdrættir
 • Verkteikningar/vinnuteikningar
 • Þrívíð (3D) framsetning hönnunar
 • Skipulagsvinna
 • Hönnunarstjórn
 • Kostnaðaráætlanir
 • Verkáætlanir
 • Tilboðsgerð
 • Kostnaðareftirlit
 • Umsjón og eftirlit byggingarframkvæmda
 • Lagnahönnun
 • Burðarvirkishönnun
 • BIM (Building Information Modeling)

Starfsfólk

Hjá Glóru er valinn maður í hverju rúmi – fámennt en góðmennt

staff-leifi

Þorleifur Björnsson

Framkvæmdastjóri
Byggingafræðingur

staff-hjordis

Hjördís Baldursdóttir

Bókhald og fjármál

staff-gummi

Guðmundur Árni Þórðarson

Hönnunarstjóri / Gæðastjóri
Byggingafræðingur

staff_magdalena

Magdalena Golebiewska

Arkitekt / hönnuður
MA arkitektúr

Við kunnum til verka

Sýnishorn af verkum okkar

Orðspor

Okkur finnst við frábær – en hvað finnst öðrum?

Þegar vandað er til verka er mikilvægt að velja góða samstarfsaðila

Helstu samstarfsaðilar Glóru eru:

© 907 Parallax Theme All Rights Reserved 2016