Þjónusta
Við sjáum um flestalla hönnun og ráðgjöf við mannvirkjagerð:
Glóra er lausnamiðað ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki með áralanga reynslu í hönnun fjölbreyttra byggingarverkefna, mannvirkjagerð og almennri verkfræðiþjónustu.
- Arkitektahönnun
- Aðaluppdrættir
- Verkteikningar/vinnuteikningar
- Þrívíð (3D) framsetning hönnunar
- Skipulagsvinna
- Hönnunarstjórn
- Kostnaðaráætlanir
- Verkáætlanir
- Tilboðsgerð
- Kostnaðareftirlit
- Umsjón og eftirlit byggingarframkvæmda
- Lagnahönnun
- Burðarvirkishönnun
- BIM (Building Information Modeling)